RÓA (Eurovision 2025 Iceland) Karaoke - VÆB

This title is a cover of RÓA (Eurovision 2025 Iceland) as made famous by VÆB

Formats included:

CDG (MP3+G)
MP4
KFN
?

The CDG format (also called CD+G or MP3+G) is suitable for most karaoke machines. It includes an MP3 file and synchronized lyrics (Karaoke Version only sells digital files (MP3+G) and you will NOT receive a CD).

This universal format works with almost any device (Windows, Mac, iPhone, iPad, Android, Connected TVs...)

This format is suitable for KaraFun Windows Player, a free karaoke software. It allows you to turn on or off the backing vocals, lead vocals, and change the pitch or tempo.

Your purchase allows you to download your video in all of these formats as often as you like.

About

With backing vocals (with or without vocals in the KFN version)

Same as the original tempo: 140 BPM

In the same key as the original: Cm, C♯m

Duration: 02:42 - Preview at: 01:44

Release date: 2025
Genres: Pop, In Icelandic
Original songwriters: Gunnar Björn Gunnarsson, Hálfdán Helgi Matthíasson, Ingi Þór Garðarsson, Matthías Davíð Matthíasson

All the content on our website is entirely reproduced by our musicians in studio. We do not use any parts of the original recordings and do not make use of AI stem separation technology in any way.

Lyrics RÓA (Eurovision 2025 Iceland)

Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Uah úóh
Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Ég set spýtu ofan á spýtu og kalla það bát
Ef ég sekk í dag er það ekkert mál
Með árar úr stáli sem duga í ár
Stefni á Færeyjar, eg er klár
Ég er með vesti fyrir belti og vatnshelda skó
Því að veðrið það er erfitt ég er kominn með nóg
Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er einn á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað
Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Uah úóh
Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Uah úóh
Ég er ennþá á bát sjáðu þetta, vá
Stoppa í Grænlandi
Já, ég er down, goddamn
Stýri á sjó ég er kapteinn
Kallaðu mig Gísli Marteinn
Margir mánuðir síðan ég sá síðast sól
Vil eyða restinni af lífinu hér út á sjó
Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er einn á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað
Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Uah úóh
Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Uah úóh
Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Uah úóh
Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Uah úóh, hey
Það getur ekkert stoppað mig af
Hey, hey, hey, hey
Það getur ekkert stoppað mig af
Uah úóh

Any reproduction is prohibited

Report lyrics error

Send Cancel